Kurso de Esperanto
Ókeypis niðurhal
Hvað er esperanto?
Leiðréttingarþjónusta
Sönglagatextar
Tenglar á esperantoefni
Hafðu samband
 


Aðalsíða

Ókeypis niðurhal

Hvað er esperanto?

Leiðréttingarþjónusta

Sönglagatextar

Tenglar á esperantoefni

Efni á skjánum

Hafðu samband

 
Kurso de Esperanto er fjölhæft tölvuforrit fyrir sjálfsnám í esperanto. Nokkrir eiginleika forritsins eru þessir:
  item Aðeins 12 lexíur
  item Æfingar í framburði og hlustunarskilningi
  item MP3-söngvar - lærðu um leið og þú syngur!
  item Mjög fjölbreyttar æfingar til að festa efnið
  item Leiðréttingarþjónusta
  item Hér eru nokkrar skjámyndir forritsins
  item Hér fæst ókeypis niðurhal

Nýjungar í útgáfu 3.02:
  item Þýðingar yfir á fleiri en 23 mál;
  item Fleiri MP3-söngvar settir inn (lexía 02), ásamt karaoke;
  item Lexíunum hefur verið endurraðað til þess að nemandinn fylgi námskeiðinu betur;
  item Fleiri framburðardæmi sett inn, ásamt nýjum mælanda;
  item Nú er notað Unicode í námskeiðinu en með því verður mögulegt að þýða á hvaða mál sem er;
  item Nýtt útlit!

Nýtt

Útgáfa fyrir Linux!
Linux-útgáfa námskeiðsins Kurso de Esperanto er nú tilbúin og hægt að sækja hana!. Nánari upplýsingar fást á síðunni fyrir niðurhal!.

Útgáfa 3.02!
Birt hefur verið útgáfa 3.02 af Kurso de Esperanto með mörgum nýjungum. Sjá hér til vinstri!

Ókeypis leiðréttingarþjónusta!
Verkefnið Nesto kom á ókeypis leiðréttingarþjónustu á mörgum málum. Frekari upplýsingar fást með því að smella á tengilinn "Leiðréttingarþjónusta" í hliðarreitinum!

Български    Català    Chinese 中文    Česky    Deutsch    English    Español    Esperanto    Ελληνική    Français    Hrvatski    Italiano    Korean 한국어    Latviešu    Magyar    Nederlands    Nihongo 日本語    Polski    Português    Russkij Русский    Slovenčina    Srpski Српски    Svenska    Türkçe   

© 2001-2009 Kurso de Esperanto - Öll réttindi áskilin
Þýðandi: Hallgrímur Sæmundsson